Laufaskólinn - Fræðslusetur Laufsins
Laufaskólinn er hannaður til að styðja fyrirtæki í vegferð sinni að sjálfbærni.
Með fjölbreyttum námskeiðum á netinu, sem standa til boða fyrir alla
áskrifendur, veitir Laufaskólinn dýrmæta innsýn og hagnýt verkfæri til að
auðvelda innleiðingu á sjálfbærnistefnu.
Dagskrá vikunnar
TímiMánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurFimmtudagur
10.00Sjálfbærni á
mannamáli
(45 mín)
Almenn kennsla
á Laufið
(45 mín)
Sjálfbærni á
mannamáli II
(45 mín)
Umhverfis
stefna
(45 mín)
13.00Gerð
Umhverfisstefnu
14.00