Markmið Laufsins er að gera sjálfbæra þróun aðgengilegri

Innan Laufsins starfar kraftmikið teymi sem er drifið áfram af þeirri hugsjón að gera betur í dag en í gær, og að öll ættum við að hafa tækifæri á að gera slíkt hið sama.

Okkar markmið er að gera sjálfbæra þróun aðgengilegri, og auðvelda fyrirtækjum að koma orðum í verk með aðgerðamiðuðum og markvissum hætti. Þannig náum við árangri og erum hreyfiafl jákvæðra breytinga í íslensku atvinnulífi.

Hugbúnaðurinn fór í loftið í nóvember 2022. Síðan þá hefur hann tekið hröðum breytingum í takt við sífellt breytilegt landslag reglugerða og krafa sem settar eru á atvinnulífið varðandi upplýsingagjöf um sjálfbærni.

Auk þess höfum við verið í farsælu samstarfi við hina ýmsu fagaðila í viðskiptalífinu ásamt því að vera í nánu samtali við viðskiptavini Laufsins.

Teymi Laufsins er staðráðið í því að brúa bilið milli frumskóg sjálfbærnireglugerða og raunverulegra aðgerða í atvinnulífinu

Sveinborg K. Daníelsdóttir

Sveinborg K. Daníelsdóttir

Victor Pálmarsson

Victor Pálmarsson

Rahmon Anvarov

Rahmon Anvarov

Musso Mirkholov

Musso Mirkholov

Panda

Panda

Varðstjóri

Salka

Salka

Skemmtanastjóri

Stjórnin okkar

Rakel Eva Sævarsdóttir

Rakel Eva Sævarsdóttir

Björgvin Gestsson

Björgvin Gestsson

Jón Gauti Jónsson

Jón Gauti Jónsson

Stjórn

Kristbjörg M. Kristinsdóttir

Kristbjörg M. Kristinsdóttir