Við brennum fyrir því að hjálpa fyrirtækjum að minnka sóun, nýta auðlindir sínar betur og spara fjármuni

Innan Laufsins starfar kraftmikið teymi sem er drifið áfram af þeirri hugsjón að gera betur í dag en í gær, og að öll ættum við að hafa tækifæri á að gera slíkt hið sama.

Okkar markmið er að gera ábyrgari rekstur aðgengilegan og hjálpa fyrirtækjum að umbreyta stefnu í aðgerðir. Þannig náum við árangri og verðum hreyfiafl jákvæðra breytinga í íslensku atvinnulífi.

Hugbúnaðurinn fór í loftið í nóvember 2022. Síðan þá hefur hann þróast hratt í takt við breyttar reglugerðir og auknar kröfur um gagnsæi og upplýsingagjöf í atvinnulífinu.

Auk þess höfum við verið í farsælu samstarfi við hina ýmsu fagaðila í viðskiptalífinu ásamt því að vera í nánu samtali við viðskiptavini Laufsins.

Laufa teymið

Við tökum tilviljanir úr rekstrinum og hjálpum fyrirtækjum að nýta auðlindir sínar betur, minnka sóun og byggja upp arðbæran og framtíðarhæfan rekstur.

Bjarki Pétursson

Bjarki Pétursson

Framkvæmdastjóri

Ágústa Finnbogadóttir

Ágústa Finnbogadóttir

Fjármálastjóri

Þura S Stefánsdóttir

Þura S Stefánsdóttir

Sjálfbærnistjóri

Victor Pálmarsson

Victor Pálmarsson

Þjónustustjóri

Finnbogi Arnar Strange

Finnbogi Arnar Strange

Þjónustuver

Rahmon Anvarov

Rahmon Anvarov

Tæknistjóri

Musso Mirkholov

Musso Mirkholov

Forritari

Bergþór Þrastarson

Bergþór Þrastarson

Forritari

Ari S. Arnarsson

Ari S. Arnarsson

Grafískur hönnuður

Ásthildur Bertha

Ásthildur Bertha

Stúdentar taka til

Við erum afar þakklát þeim sérfræðingum sem hafa lagt sitt af mörkum til að gera Laufið að því sem það er í dag. Takk takk takk!

Vala Smáradóttir

Vala Smáradóttir

Vöru og þróunarstjóri

Aðalbjörg Egilsdóttir

Aðalbjörg Egilsdóttir

Fræðslustjóri

Sóley Kristinsdóttir

Sóley Kristinsdóttir

Sjálfbærniráðgjafi

Klara Rut Olafsdóttir

Klara Rut Olafsdóttir

Umhverfismælaborðs

Ásta Ágústsdóttir

Ásta Ágústsdóttir

Umhverfismælaborð og sjálfbærniráðgjafi

Sveinborg K. Daníelsdóttir

Sveinborg K. Daníelsdóttir

Sjálfbærniráðgjafi og umhverfismælaborð

Halldór J. Árnason

Halldór J. Árnason

Skrifstofa og bókhald